Skilmálar

Skilmálar Vamos

Sjallinn ehf. - kt. 410905-0510

Almennt

Sjallinn EHF. áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga
eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta
pantanir símleiðis.

Athugið að 20 ára aldurstakmark er inn á Vamos. Ef svo reynist sem viðkomandi er
undir 20 ára aldri verður þeim meinaður aðgangur og áskilur Sjallinn EHF. sér rétt til að
endurselja bókuð flöskuborð án endurgreiðslu.

Ef gestir eru ekki mættir 30 mín. eftir bókaðan tíma áskilur Vamos sér rétt til að
endurselja borðið.

Afhending vöru/þjónustu

Ef svo reynist sem viðkomandi er undir 20 ára aldri verður þeim meinaður aðgangur.

Verð á vöru

Öll verð eru með inniföldum virðisaukaskatti ef á við.

Endurgreiðslustefna

Vamos endurgreiðir ekki kaup ef kaupandi reynist undir 20 ára aldri.

Öryggisskilmálar (vernd persónuupplýsinga)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í
tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar
þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir
Héraðsdómi.
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with
Icelandic law.

Nafn Sjallinn Ehf
Kennitala 410905-0510
VSK 88466
Sími 461-3030
Netfang vamos@vamos.is
Heimilisfang Ráðhústorg 9, 600 Akureyri

Scroll to Top